Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 22:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló. Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló.
Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sjá meira
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56
Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36
Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08
Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14
Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38
Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47
Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20
Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32
Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01