Styttu kossasenur Bond í Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 14:45 Fjölmargir notendur Twitter hafa breytt myndum af Bond þar sem hann er færður nær hefðbundnum gildum í Indlandi. Mynd/Twitter Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira