Stefán Karel er XL Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2015 12:30 Nýtt myndband frá Stefáni komið út. vísir. „Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið. „Ég geng mikið í síðum fötum og fékk hugmyndina að laginu út frá þeim stíl. XL er nýjasta lagið mitt af komandi mixtape sem kemur vonandi út snemma á næsta ári. Ég og vinur minn Jón Bjarni Þórðarson unnum lagið saman, hann gerði taktinn og mixar öll lögin mín.“ Stefán segir að hann eigi Jóni mikið að þakka. „Við munum einnig vinna mixtape-ið saman. Áður fyrr hef ég verið að vinna með Joe Frazier og Whyrun en þeir munu líklegast einnig koma að verkefninu. Myndbandið var skotið og leikstýrt af Jóhanni Bjarna Péturssyni, það var tekið á tveimur dögum og allt gekk hratt fyrir sig og hefur hann tekið upp og klippt öll tónlistarmyndböndin mín.“ Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið. „Ég geng mikið í síðum fötum og fékk hugmyndina að laginu út frá þeim stíl. XL er nýjasta lagið mitt af komandi mixtape sem kemur vonandi út snemma á næsta ári. Ég og vinur minn Jón Bjarni Þórðarson unnum lagið saman, hann gerði taktinn og mixar öll lögin mín.“ Stefán segir að hann eigi Jóni mikið að þakka. „Við munum einnig vinna mixtape-ið saman. Áður fyrr hef ég verið að vinna með Joe Frazier og Whyrun en þeir munu líklegast einnig koma að verkefninu. Myndbandið var skotið og leikstýrt af Jóhanni Bjarna Péturssyni, það var tekið á tveimur dögum og allt gekk hratt fyrir sig og hefur hann tekið upp og klippt öll tónlistarmyndböndin mín.“
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira