Sjáðu fyrstu stikluna úr Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 14:50 Komin er fram fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd sem nefnist Reykjavík. Handritshöfundur og leikstjóri hennar er Ásgrímur Sverrisson en hún verður frumsýnd í byrjun næsta árs. Myndin segir frá sambandi Hrings og Elsu sem hangir á bláþræði. Saman eiga þó dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Hlutverk Hrings og Elsu eru í höndum Atla Rafns Sigurðsson og Nönnu Kristína Magnúsdóttur en með önnur hlutverk fara Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Komin er fram fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd sem nefnist Reykjavík. Handritshöfundur og leikstjóri hennar er Ásgrímur Sverrisson en hún verður frumsýnd í byrjun næsta árs. Myndin segir frá sambandi Hrings og Elsu sem hangir á bláþræði. Saman eiga þó dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Hlutverk Hrings og Elsu eru í höndum Atla Rafns Sigurðsson og Nönnu Kristína Magnúsdóttur en með önnur hlutverk fara Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira