Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 15:30 Helena Sverrisdóttir Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34
Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins