Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný 23. október 2015 12:00 Tiger er ekki búin að gefast upp þrátt fyrir erfið meiðsli. Getty. Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“ Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira