Sextán ára strákur í marki AC Milan í gær | Setti met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 09:30 Gianluigi Donnarumma í leiknum í gær. Vísir/Getty Sinisa Mihajlovic, þjálfari AC Milan, tók þá ákvörðun í gær að láta Gianluigi Donnarumma byrja í marki liðsins um helgina. Það væri svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema af því að Donnarumma er fæddur árið 1999. Gianluigi Donnarumma setti nýtt met í Seríu A með því að vera yngsti markvörðurinn sem byrjar leik í deildinni en hann var nákvæmlega 16 ára og 242 daga gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og er markvörður sautján ára landsliðs Ítala. Hann kom til félagsins fyrir tveimur árum en var tekinn inn í æfingahóp aðalliðsins í sumar. Donnarumma er eins og áður sagði fæddur árið 1999 en hann minnir alla á þá mögnuðu staðreynd með því að spila í treyju númer 99. Sinisa Mihajlovic ákvað að velja Donnarumma í liðið frekar en Diego López eftir að AC Milan hafði ekki unnið þrjá leiki í röð. Diego López er 33 ára gamall, sautján árum eldri en Donnarumma. Gianluigi Donnarumma náði ekki að halda hreinu en AC Milan vann 2-1 sigur á Sassuolo. Gianluigi Donnarumma er annar yngsti leikmaður AC Milan frá upphafi en hann náði ekki að bæta félagsmet Paolo Maldini sem var aðeins 16 ára og 208 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í Seríu A 20. janúar 1985. Diego López var búinn að fá á sig fjórtán mörk í fyrstu átta leikjum og var ekki búinn að halda einu sinni hreinu á tímabilinu. AC Milan fékk aðeins eitt stig í þremur síðustu leikjum hans og López sótti boltann sex sinnum í markið sitt. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Sinisa Mihajlovic, þjálfari AC Milan, tók þá ákvörðun í gær að láta Gianluigi Donnarumma byrja í marki liðsins um helgina. Það væri svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema af því að Donnarumma er fæddur árið 1999. Gianluigi Donnarumma setti nýtt met í Seríu A með því að vera yngsti markvörðurinn sem byrjar leik í deildinni en hann var nákvæmlega 16 ára og 242 daga gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og er markvörður sautján ára landsliðs Ítala. Hann kom til félagsins fyrir tveimur árum en var tekinn inn í æfingahóp aðalliðsins í sumar. Donnarumma er eins og áður sagði fæddur árið 1999 en hann minnir alla á þá mögnuðu staðreynd með því að spila í treyju númer 99. Sinisa Mihajlovic ákvað að velja Donnarumma í liðið frekar en Diego López eftir að AC Milan hafði ekki unnið þrjá leiki í röð. Diego López er 33 ára gamall, sautján árum eldri en Donnarumma. Gianluigi Donnarumma náði ekki að halda hreinu en AC Milan vann 2-1 sigur á Sassuolo. Gianluigi Donnarumma er annar yngsti leikmaður AC Milan frá upphafi en hann náði ekki að bæta félagsmet Paolo Maldini sem var aðeins 16 ára og 208 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í Seríu A 20. janúar 1985. Diego López var búinn að fá á sig fjórtán mörk í fyrstu átta leikjum og var ekki búinn að halda einu sinni hreinu á tímabilinu. AC Milan fékk aðeins eitt stig í þremur síðustu leikjum hans og López sótti boltann sex sinnum í markið sitt.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn