GameTíví dómur: Uncharted The Nathan Drake Collection Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2015 14:00 Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi, tóku fyrir Uncharted safnið í nýjum dómi. Ólafur Þór Jóelsson, Nathan Drake okkar Íslendinga, fór yfir pakkann og sagði til um skoðun sína. Um er að ræða leikina Uncharted eitt, tvö og þrjú og voru þeir gefnir út saman í tilefni af útgáfu Uncharted 4: A Thief‘s End, sem kemur út í mars á næsta ári. Framleiðendur leikjanna hafa farið betur yfir leikina fyrir útgáfu safnsins. Graffíkin hefur verið gerð betri, spilun hefur verið löguð og margt fleira. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið