Helena búin að ná Jóni Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 12:00 Helena Sverrisdóttir og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Stefán Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena hitti reyndar ekki vel eða aðeins úr 2 af 10 skotum utan af velli en hún skoraði 11 af 15 stigum sínum af vítalínunni og var að auki með 12 fráköst og 11 stoðsendingar. Helena var með 17 stig, 17 fráköst og 13 stoðsendingar í leiknum á undan og hún var bæði fyrsta konan í Domino´s deildunum til að ná þrennu sem og að ná þrennu númer tvö. Helena var þó ekki eini leikmaður Domino´s deildar kvenna sem var með þrennu í gær því Stjörnukonan Chelsie Alexa Schweers var með þrennu í tapi í framlengdum leik á móti Val. Chelsie Alexa Schweers endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Schweers hafði gælt við þrennuna í tveimur leikjum á undan (vantaði 3 stoðsendingar annarsvegar og 2 stoðsendingar hinsvegar í þeim) en núna landaði hún fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. Helena og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, sem var með þrennu í tveimur fyrstu umferðunum í Domino´s deild karla, eru nú jöfn á toppi þrennulistans með tvær þrennur hvort. Helena hefur spilað fjóra leiki en fjórði leikur Jóns Axels verður í kvöld þegar Grindvíkingar taka á móti Snæfelli í Mustad höllinni í Grindavík.Flestar þrennur í Domino´s deildunum 2015-16:2 Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Helena Sverrisdóttir, Haukum1 Chelsie Scweers, Stjörnunni
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23 Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. 20. október 2015 16:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. 22. október 2015 21:23
Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. 28. október 2015 13:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins