Pálmar: Vörnin eins og poki fullur af rassgötum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2015 22:50 Pálmar Pétursson, markvörður Aftureldingar. Vísir/Stefán Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Pálmar Pétursson átti góða innkomu í mark Aftureldingar gegn ÍR í seinni hálfleik og hélt liði sínu inni í leiknum framan af seinni hálfleik auk þess sem hann varði mikilvæg skot seint í leiknum. Svo fór að Afturelding vann leikinn með einu marki, 29-28. „Dabba (Davíð Svanssyni) var vorkunn að standa í markinu í fyrri hálfleik. Vörnin var eins og poki fullur af rassgötum. Mér fannst vörnin léleg í 55 mínútur,“ sagði Pálmar. „Það er ekki fyrr en í lokin að vörnin fer í gang. Ég byrjaði ágætlega en datt svo niður. Þetta voru gæði umfram magn fannst mér hjá mér í seinni hálfleik.“ Pálmar réði úrslitum í leiknum með því að verja dauðafæri þegar 10 sekúndur voru eftir en Afturelding hélt boltanum það sem eftir lifði leiks. „Sigurinn var ekki fallegur en mér er nokk sama um það. Ég vil bara tvö stig og er nokkuð sama hvernig það er gert. „Okkar einkenni er barátta, leikgleði og hnefinn í borðið. Menn detta út og menn koma inn en þú breytir þessu ekki. Það er sama hver er í liðinu. Við erum ein heild og tæklum þetta þannig,“ sagði Pálmar en Afturelding saknaði fjögurra lykilmanna í leiknum sem kom niður á leik liðsins fyrir utan loka mínúturnar sem réðu úrslitum. Nánari umfjöllun og fleiri viðtöl má finna í greininni hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 29-28 | ÍR tapaði sjöunda leiknum í röð Afturelding lagði ÍR 29-28 í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. ÍR var 16-13 yfir í hálfleik. 29. október 2015 10:01