Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. október 2015 09:30 Bubbi Morthens og Dimma ætla að rokka á Nasa á Iceland Airwaves. Vísir/Pjetur „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22
Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00