Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Sæunn Gísladóttir skrifar 2. október 2015 07:00 Vél mælir útblástur frá díselvél í Volkswagen bíl. vísir/EPA Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. Samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra ber að greiða í ríkissjóð vörugjald af skráningarskyldum ökutækjum, jafnt nýjum sem notuðum. Gjaldskyldan nær til ökutækja sem flutt eru til landsins eða framleidd hér á landi, unnið er að eða sett eru saman hér á landi. Vörugjaldið er breytilegt eftir skráðri losun koltvísýrings ökutækisins frá 0-65%. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. EF útblástur bifreiða hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. „Það er verið að skoða hvað hægt sé að gera, hvort þetta fari milli gjaldflokka hjá okkur og annað,“ segir Hörður Davíð Harðarson yfirtollstjóri. Spurður hvort það að um sé að ræða sótlosun en ekki koltvísýringslosun hafi áhrif á hvað gert verði segir Hörður að það gæti spilað inn í. „Við höfum ekki enn þá fengið almennilegar upplýsingar um það út á hvað þetta gekk. En ef þetta hefur ekki áhrif á koltvísýringslosun hér, þá hefur þetta væntanlega ekki áhrif á gjöld hér. Þá er þetta bara skaðabótaskylda Volkswagen gagnvart bílaeigendum,“ segir Hörður. Umhverfisstofnun hefur ekki heimildir til að sekta Volkswagen vegna þessa máls og hið sama gildir um Samgöngustofu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. Samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóra ber að greiða í ríkissjóð vörugjald af skráningarskyldum ökutækjum, jafnt nýjum sem notuðum. Gjaldskyldan nær til ökutækja sem flutt eru til landsins eða framleidd hér á landi, unnið er að eða sett eru saman hér á landi. Vörugjaldið er breytilegt eftir skráðri losun koltvísýrings ökutækisins frá 0-65%. Tollstjóra er heimilt að endurákvarða gjöld allt að sex ár aftur í tímann. EF útblástur bifreiða hefur verið ranglega skráður þá má innheimta vanreiknuð gjöld. „Það er verið að skoða hvað hægt sé að gera, hvort þetta fari milli gjaldflokka hjá okkur og annað,“ segir Hörður Davíð Harðarson yfirtollstjóri. Spurður hvort það að um sé að ræða sótlosun en ekki koltvísýringslosun hafi áhrif á hvað gert verði segir Hörður að það gæti spilað inn í. „Við höfum ekki enn þá fengið almennilegar upplýsingar um það út á hvað þetta gekk. En ef þetta hefur ekki áhrif á koltvísýringslosun hér, þá hefur þetta væntanlega ekki áhrif á gjöld hér. Þá er þetta bara skaðabótaskylda Volkswagen gagnvart bílaeigendum,“ segir Hörður. Umhverfisstofnun hefur ekki heimildir til að sekta Volkswagen vegna þessa máls og hið sama gildir um Samgöngustofu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira