Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour