Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour