Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. september 2015 07:18 Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. Vísir/AFP Sjónvarpsþátturinn Game of Thrones vann tólf Emmy verðlaun á verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt, meðal annars sem besti drama þátturinn. Þátturinn sló þannig met West Wing, sem vann níu Emmy-verðlaun árið 2000. Þá sigraði Viola Davis í flokki leikkvenna í dramaþáttum fyrir hlutverk sitt í þáttunum How to Get Away With Murder, og varð með því fyrsta þeldökka konan til að taka heim Emmy-verðlaun í þeim flokki.Hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafa. Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Game of Thrones vann tólf Emmy verðlaun á verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt, meðal annars sem besti drama þátturinn. Þátturinn sló þannig met West Wing, sem vann níu Emmy-verðlaun árið 2000. Þá sigraði Viola Davis í flokki leikkvenna í dramaþáttum fyrir hlutverk sitt í þáttunum How to Get Away With Murder, og varð með því fyrsta þeldökka konan til að taka heim Emmy-verðlaun í þeim flokki.Hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafa.
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein