Kolsvartur húmor Andy Samberg sló í gegn á Emmy-verðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 09:03 Samberg fór á kostum. vísir Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan Emmy Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan
Emmy Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein