Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour