Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Svarthvítar hetjur Dior Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Ég er glamorous! Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour