Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour