Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour