Comma fagnar eins árs afmæli 10. september 2015 14:00 Þau Hjördís Sif Bjarnadóttir og Hilmar Þórarinn Hilmarsson eiga og reka saman Comma í Smáralind. Þau halda nú upp á eins árs afmæli verslunarinnar. KYNNING: "Comma á sér langa og merkilega sögu,“ segir Hilmar Þórarinn Hilmarsson, sem á og rekur verslunina ásamt eiginkonu sinni, Hjördísi Sif Bjarnadóttur. „Comma er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973. Á þeim tíma var það háklassa merki á við Dolce Gabbana og Louis Vuitton. Þegar fjölskyldufaðirinn féll frá árið 2000 var Comma keypt af öðru fjölskyldufyrirtæki og endurskipulagt. Comma nær nú að brúa bilið á milli mainstream og hátísku á verði sem höfðar til allra,“ lýsir Hilmar.Boð sem ekki var hægt að hafna Hjördís hefur lifað og hrærst í fataverslunarbransanum frá unga aldri. Móðir hennar rak lengi Parísartískuna og sjálf er Hjördís klæðskeri. Þegar móðir hennar lést eftir veikindi tók hún alfarið við Parísartískunni. „Þá fengum við símtal að utan þar sem okkur var boðið að opna Comma verslun á Íslandi. Við vorum ekkert spennt fyrir að bæta við verslun á þessum tíma en þegar á okkur var þrýst ákváðum við að skoða málið. Við nánari athugun var þetta boð sem ekki var hægt að hafna. Við heilluðumst þegar við sáum klæðnaðinn, verðið og fallegar verslanir Comma,“ segir Hjördís.Miklar vinsældir Comma er afar þekkt í Þýskalandi en aðeins eru þrjú ár síðan slík verslun var opnuð utan landsteinanna. „Sem dæmi um vinsældir verslunarinnar hefur Comma, sem er fágaðri lína verslunarinnar, verið á toppnum yfir söluhæstu verslanir Þýskalands í ár og á topp tíu listanum í þrjú ár. Casual identity línan, sem er grófari lína Comma, hefur verið í sjöunda sæti,“ upplýsir Hilmar.Tólf línur á ári „Flest merki eru með fjórar árstíðabundnar línur en Comma er með nýja línu í hverjum mánuði,“ segir Hjördís og bætir glaðlega við að því séu þau sveitt að taka upp úr kössum í hverri viku. „Það sem heillaði mig sem klæðskera var að þó að þetta séu klassískar vörur þá er alltaf eitthvað spes, einhver skemmtileg smáatriði, við hverja vöru.“Hágæða fatnaður á góðu verði Þau hjónin leggja metnað í persónulega þjónustu og vilja helst geta dekrað sem mest við viðskiptavini sína. „Þeir sem gefa sér tíma geta fengið kaffi, sódavatn eða gos og á góðum stundum jafnvel léttvínsglas,“ segir Hilmar brosandi. Þrátt fyrir þetta er verðið á allra færi segja þau. „Við erum til dæmis með buxur á verðbilinu 7.900 til 19.490 krónur.“Afmælisveisla „Við höfum fengið alveg svakalega góðar viðtökur þetta fyrsta ár,“ segir Hilmar og nú er ætlunin að halda upp á áfangann. „Við munum halda upp á eins árs afmæli Comma í Smáralind í dag og á laugardaginn. Við munum bjóða upp á veitingar, plötusnúð og aðrar uppákomur. Þá verðum við líka með ýmsar afmælisvörur á tilboði,“ segir Hjördís og býður alla velkomna. Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira
KYNNING: "Comma á sér langa og merkilega sögu,“ segir Hilmar Þórarinn Hilmarsson, sem á og rekur verslunina ásamt eiginkonu sinni, Hjördísi Sif Bjarnadóttur. „Comma er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973. Á þeim tíma var það háklassa merki á við Dolce Gabbana og Louis Vuitton. Þegar fjölskyldufaðirinn féll frá árið 2000 var Comma keypt af öðru fjölskyldufyrirtæki og endurskipulagt. Comma nær nú að brúa bilið á milli mainstream og hátísku á verði sem höfðar til allra,“ lýsir Hilmar.Boð sem ekki var hægt að hafna Hjördís hefur lifað og hrærst í fataverslunarbransanum frá unga aldri. Móðir hennar rak lengi Parísartískuna og sjálf er Hjördís klæðskeri. Þegar móðir hennar lést eftir veikindi tók hún alfarið við Parísartískunni. „Þá fengum við símtal að utan þar sem okkur var boðið að opna Comma verslun á Íslandi. Við vorum ekkert spennt fyrir að bæta við verslun á þessum tíma en þegar á okkur var þrýst ákváðum við að skoða málið. Við nánari athugun var þetta boð sem ekki var hægt að hafna. Við heilluðumst þegar við sáum klæðnaðinn, verðið og fallegar verslanir Comma,“ segir Hjördís.Miklar vinsældir Comma er afar þekkt í Þýskalandi en aðeins eru þrjú ár síðan slík verslun var opnuð utan landsteinanna. „Sem dæmi um vinsældir verslunarinnar hefur Comma, sem er fágaðri lína verslunarinnar, verið á toppnum yfir söluhæstu verslanir Þýskalands í ár og á topp tíu listanum í þrjú ár. Casual identity línan, sem er grófari lína Comma, hefur verið í sjöunda sæti,“ upplýsir Hilmar.Tólf línur á ári „Flest merki eru með fjórar árstíðabundnar línur en Comma er með nýja línu í hverjum mánuði,“ segir Hjördís og bætir glaðlega við að því séu þau sveitt að taka upp úr kössum í hverri viku. „Það sem heillaði mig sem klæðskera var að þó að þetta séu klassískar vörur þá er alltaf eitthvað spes, einhver skemmtileg smáatriði, við hverja vöru.“Hágæða fatnaður á góðu verði Þau hjónin leggja metnað í persónulega þjónustu og vilja helst geta dekrað sem mest við viðskiptavini sína. „Þeir sem gefa sér tíma geta fengið kaffi, sódavatn eða gos og á góðum stundum jafnvel léttvínsglas,“ segir Hilmar brosandi. Þrátt fyrir þetta er verðið á allra færi segja þau. „Við erum til dæmis með buxur á verðbilinu 7.900 til 19.490 krónur.“Afmælisveisla „Við höfum fengið alveg svakalega góðar viðtökur þetta fyrsta ár,“ segir Hilmar og nú er ætlunin að halda upp á áfangann. „Við munum halda upp á eins árs afmæli Comma í Smáralind í dag og á laugardaginn. Við munum bjóða upp á veitingar, plötusnúð og aðrar uppákomur. Þá verðum við líka með ýmsar afmælisvörur á tilboði,“ segir Hjördís og býður alla velkomna.
Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Sjá meira