„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. september 2015 00:09 Bryndís kemur ekki nálægt smáforritinu en hugmynd mannanna kviknaði eftir að þeir lásu fréttir um "Kæra Eygló.“ Vel heppnuð tilraun Bryndísar Björgvinsdóttur, Facebook-síðan Kæra Eygló, hefur hvatt aðra sem langar til þess að hjálpa flóttamönnum til þess að grípa til aðgerða. Í vikunni höfðu samband við hana tveir breskir menn sem ákváðu eftir að hafa lesið fréttir á erlendum miðlum um framtak hennar að hanna smáforrit eða app sem er eins konar AirBnb fyrir flóttamenn. „Þeir vildu auðvelda fólki að skrá herbergi og heimili sem þau vilja bjóða flóttafólki með appi sem flóttafólk hefði þá aðgang að. Þeir stefna á að það verði aðgengilegt um allan heim. Það heitir My Refugee og er í rauninni alveg eins og AirBnb nema auðvitað að það eru engir peningar í spilinu,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir. „Ég kem ekkert nálægt þessu nema að ég hitti þá á Skype tvisvar og við vorum að skiptast á hugmyndum. Það er svo gaman hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk er með sömu hugmyndirnar og langar til að gera eitthvað. Ég veit ekki einu sinni hvað þeir heita eða hvað þeir gera en við byrjuðum strax að tala um flóttamannavandann og hvað við gætum gert og svona.“ Hún segir smáforritið sniðugt upp á hvernig það leiðir saman þá sem þurfa hjálp og þá sem vilja bjóða hana. Mennirnir tveir hafa hafið söfnun á Indiegogo til þess að greiða grafískum hönnuði og til þess að greiða fyrir leyfi. Söfnunina má nálgast hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00 Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Vel heppnuð tilraun Bryndísar Björgvinsdóttur, Facebook-síðan Kæra Eygló, hefur hvatt aðra sem langar til þess að hjálpa flóttamönnum til þess að grípa til aðgerða. Í vikunni höfðu samband við hana tveir breskir menn sem ákváðu eftir að hafa lesið fréttir á erlendum miðlum um framtak hennar að hanna smáforrit eða app sem er eins konar AirBnb fyrir flóttamenn. „Þeir vildu auðvelda fólki að skrá herbergi og heimili sem þau vilja bjóða flóttafólki með appi sem flóttafólk hefði þá aðgang að. Þeir stefna á að það verði aðgengilegt um allan heim. Það heitir My Refugee og er í rauninni alveg eins og AirBnb nema auðvitað að það eru engir peningar í spilinu,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir. „Ég kem ekkert nálægt þessu nema að ég hitti þá á Skype tvisvar og við vorum að skiptast á hugmyndum. Það er svo gaman hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk er með sömu hugmyndirnar og langar til að gera eitthvað. Ég veit ekki einu sinni hvað þeir heita eða hvað þeir gera en við byrjuðum strax að tala um flóttamannavandann og hvað við gætum gert og svona.“ Hún segir smáforritið sniðugt upp á hvernig það leiðir saman þá sem þurfa hjálp og þá sem vilja bjóða hana. Mennirnir tveir hafa hafið söfnun á Indiegogo til þess að greiða grafískum hönnuði og til þess að greiða fyrir leyfi. Söfnunina má nálgast hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00 Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00
Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent