Fólkið í Pírötum Frosti Logason skrifar 3. september 2015 13:55 Harmageddon lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á landsfund Pírata um síðustu helgi. Fundurinn var gríðarlega vel sóttur enda Píratar að mælast með mikið fylgi um þessar mundir. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, var auðvitað á svæðinu ásamt fráfarandi þingmanni Jóni Ólafssyni og verðandi þingkonu Ástu Helgadóttur. Helgi Hrafn var erlendis en það kom ekki að sök því Harmageddon fór á svæðið til þess að heyra í öðrum Pírötum. Nefnilega grasrót flokksins sem hefur hingað til ekki fengið mikla rödd í fjölmiðlum. Afraksturinn má sjá í skemmtilegu myndbandi hér að ofan. Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon
Harmageddon lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á landsfund Pírata um síðustu helgi. Fundurinn var gríðarlega vel sóttur enda Píratar að mælast með mikið fylgi um þessar mundir. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, var auðvitað á svæðinu ásamt fráfarandi þingmanni Jóni Ólafssyni og verðandi þingkonu Ástu Helgadóttur. Helgi Hrafn var erlendis en það kom ekki að sök því Harmageddon fór á svæðið til þess að heyra í öðrum Pírötum. Nefnilega grasrót flokksins sem hefur hingað til ekki fengið mikla rödd í fjölmiðlum. Afraksturinn má sjá í skemmtilegu myndbandi hér að ofan.
Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon