Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 13:38 Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum. Vísir/Valli Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27