Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2015 18:35 Valsmenn fögnuðu vel og innilega í leikslok. vísir/anton Um fátt var meira um rætt í aðdraganda bikarúrslitaleiks Vals og KR en meiðsli Patricks Pedersen. Daninn missti af tveimur af síðustu þremur deildarleikjum Vals en spilaði í dag og átti frábæran leik. Hann haltraði um í fagnaðarlátum Vals en sársaukinn var þess virði. "Ég er mjög ánægður. Við spiluðum vel í dag," sagði Patrick í samtali við Vísi eftir leik. "Fyrri hálfleikur var jafn en við vorum sterkari aðilinn í þeim seinni, pressuðum þá vel og fengum nóg af færum." Patrick hefur verið að glíma við ristarmeiðsli að undanförnu en hvernig leið honum í leiknum í dag? "Ég fékk sprautu rétt fyrir leikinn og var fínn í fyrri hálfleik. Ég hljóp mikið í dag og var orðinn þreyttur undir lokin," sagði Patrick sem sagði Val hafa spilað einn sinn besta leik í sumar í dag. "Já, ég held það. Við stóðum okkur vel og börðumst vel." Patrick hrósaði ennfremur Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Vals, sem hefur gert góða hluti með liðið í sumar. "Hann er góður þjálfari, líkt og Bjössi (Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals). Þeir mynda gott par. "Óli er meira af gamla skólanum en Bjössi af þeim nýja og það er góð blanda," sagði Daninn að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Um fátt var meira um rætt í aðdraganda bikarúrslitaleiks Vals og KR en meiðsli Patricks Pedersen. Daninn missti af tveimur af síðustu þremur deildarleikjum Vals en spilaði í dag og átti frábæran leik. Hann haltraði um í fagnaðarlátum Vals en sársaukinn var þess virði. "Ég er mjög ánægður. Við spiluðum vel í dag," sagði Patrick í samtali við Vísi eftir leik. "Fyrri hálfleikur var jafn en við vorum sterkari aðilinn í þeim seinni, pressuðum þá vel og fengum nóg af færum." Patrick hefur verið að glíma við ristarmeiðsli að undanförnu en hvernig leið honum í leiknum í dag? "Ég fékk sprautu rétt fyrir leikinn og var fínn í fyrri hálfleik. Ég hljóp mikið í dag og var orðinn þreyttur undir lokin," sagði Patrick sem sagði Val hafa spilað einn sinn besta leik í sumar í dag. "Já, ég held það. Við stóðum okkur vel og börðumst vel." Patrick hrósaði ennfremur Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Vals, sem hefur gert góða hluti með liðið í sumar. "Hann er góður þjálfari, líkt og Bjössi (Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals). Þeir mynda gott par. "Óli er meira af gamla skólanum en Bjössi af þeim nýja og það er góð blanda," sagði Daninn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira