Milos gagnrýnir Frey: Hann á að vera fyrirmynd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. ágúst 2015 21:05 Vísir Víkingur og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í miklum baráttuleik í Víkinni. Bæði mörkin komu á lokakaflanum en Víkingur tryggði sér stigið með jöfnunarmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég er ekki ánægður með að hafa fengið bara eitt stig á heimavelli en eftir allt sem gerðist í leiknum er ég ánægður með að hafa fengið stig á síðustu mínútu. En mér fannst við hafa gert nóg til að skora áður en þeir komast yfir,“ segir hann. „Það eina sem ég er ósáttur við að hafa fengið mark á okkur. Við fengum góð færi til að gera út um leikinn en manni er refsað þegar maður nýtir þau ekki.“ Leiknismenn komust yfir með sjálfsmarki Víkinga en Milos sagði að hans menn hefðu sagt að boltinn hafi farið út af í aðdraganda hans. „En ég er ekki viss því ég var ekki með gott sjónarhorn sjálfur.“ Það var hart tekist á í leiknum og voru Leiknismenn ósáttir við hvernig var tekið á brotum Víkinga í leiknum. „Það var ekkert leikplan hjá Leiknismönnum. Það var bara leikrit hjá þeim. Ég virði kollega mína báða en annar þeirra er að vinna fyrir KSÍ og á að vera öðrum til fyrirmyndar. Mér fannst hann ekki gera það í kvöld en ég ætla ekki að tjá mig meira um það,“ sagði Milos en en Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Milos segir að sæti Víkinga í Pepsi-deild karla sé enn í hættu. „Okkur vantar um sex stig til að vera öruggir og við höfum nú sex leiki til að ná þeim. Ég er handviss um að okkur takist það, sérstaklega ef við spilum eins og í seinni hálfleik í kvöld og sýnum þann karakter sem tryggði okkur stigið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17. ágúst 2015 21:30 Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17. ágúst 2015 21:04 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Víkingur og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í miklum baráttuleik í Víkinni. Bæði mörkin komu á lokakaflanum en Víkingur tryggði sér stigið með jöfnunarmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég er ekki ánægður með að hafa fengið bara eitt stig á heimavelli en eftir allt sem gerðist í leiknum er ég ánægður með að hafa fengið stig á síðustu mínútu. En mér fannst við hafa gert nóg til að skora áður en þeir komast yfir,“ segir hann. „Það eina sem ég er ósáttur við að hafa fengið mark á okkur. Við fengum góð færi til að gera út um leikinn en manni er refsað þegar maður nýtir þau ekki.“ Leiknismenn komust yfir með sjálfsmarki Víkinga en Milos sagði að hans menn hefðu sagt að boltinn hafi farið út af í aðdraganda hans. „En ég er ekki viss því ég var ekki með gott sjónarhorn sjálfur.“ Það var hart tekist á í leiknum og voru Leiknismenn ósáttir við hvernig var tekið á brotum Víkinga í leiknum. „Það var ekkert leikplan hjá Leiknismönnum. Það var bara leikrit hjá þeim. Ég virði kollega mína báða en annar þeirra er að vinna fyrir KSÍ og á að vera öðrum til fyrirmyndar. Mér fannst hann ekki gera það í kvöld en ég ætla ekki að tjá mig meira um það,“ sagði Milos en en Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Milos segir að sæti Víkinga í Pepsi-deild karla sé enn í hættu. „Okkur vantar um sex stig til að vera öruggir og við höfum nú sex leiki til að ná þeim. Ég er handviss um að okkur takist það, sérstaklega ef við spilum eins og í seinni hálfleik í kvöld og sýnum þann karakter sem tryggði okkur stigið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17. ágúst 2015 21:30 Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17. ágúst 2015 21:04 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17. ágúst 2015 21:30
Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17. ágúst 2015 21:04