Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Grúsku Babúsku Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 12:00 Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2012. Mynd/MatthewEisman Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Hljómsveitin Grúska Babúska frumsýnir í dag myndband við lagið Grúskuvals. Grúskuvals er þriðja lagið sem hljómsveitin sendir frá sér með myndbandi en um svokallaða myndtónaröð er að ræða, sem mun í heildina geyma 5 lög og myndbönd. Þegar hafa komið út mydbönd við lögin Þjóðlagið og Fram. Öll myndböndin munu eiga það sameiginlegt að vera leikstýrt af konum, og eru eins fjölbreytt og lögin. Einnig eiga þau það sameiginlegt að túlka texta og hljóðheim hljómsveitarinnar á litríkan og framsækinn máta. Meðlimir Grúsku Babúsku eru þær Arndís Anna Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Dísa Hreiðarsdóttir, Guðrún Birna le Sage de Fontenay og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Hljómsveitin var stofuð árið 2012 og gaf út sína fyrstu plötu árið 2013 í formi USB-lykils með útlit babúsku. Harpa Fönn leikstýrir myndbandinu í samstarfi við þýsku kvikmyndaframleiðendurnar og frumkvöðlana Orange 'Ear, með aðstoð við tökustjórn frá kvikmyndatökukonunni Carolinu Salas. Grúskuvals fjallar um fortíðardrauga. Minningar, ást, þrá og vonir sem hafa farið forgörðum eða glatast.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum. 16. júlí 2015 12:00