Auðvelt að fylgjast með Íslandsmótinu frá Sæbrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 13:26 Mynd/Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Siglingasvæðið er afmarkað frá Laugarnesi að innsiglingunni í Reykjavíkurhöfn og því verður auðvelt að fylgjast með keppninni frá ströndinni, til dæmis frá Sólfarinu eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Mótið hefst með skipstjórafundi kl. 15:00 í dag og fyrsta umferð hefst um kl. 17:00. Á laugardag og sunnudag hefst keppni með fundi kl. 9:00. Mótið í ár er haldið af Siglingafélagi Reykjavíkur, en þátttakendur eru frá fjórum siglingafélögum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Fjöldi keppenda er um 25. Keppt er í fjórum flokkum: Optimist A (fyrir lengra komna), Optimist B, Laser Radial og opnum flokki þar sem forgjöf ræður úrslitum. Aðstaða fyrir áhugasama, aðstandendur, gesti og gangandi verður í húsi siglingafélagsins á Ingólfsgarði (bryggjunni aftan við Hörpuna hægra megin). Þar verður heitt á könnunni allan tímann. Keppendur munu sjósetja á rampi á Örfirisey en bátar verða í förum milli staðanna. Formleg keppnisfyrirmæli er að finna á vef Siglingafélags Reykjavíkur, brokey.is en hér fyrir neðan eru einnig nokkrar skýringarmyndir. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Siglingasvæðið er afmarkað frá Laugarnesi að innsiglingunni í Reykjavíkurhöfn og því verður auðvelt að fylgjast með keppninni frá ströndinni, til dæmis frá Sólfarinu eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Mótið hefst með skipstjórafundi kl. 15:00 í dag og fyrsta umferð hefst um kl. 17:00. Á laugardag og sunnudag hefst keppni með fundi kl. 9:00. Mótið í ár er haldið af Siglingafélagi Reykjavíkur, en þátttakendur eru frá fjórum siglingafélögum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Fjöldi keppenda er um 25. Keppt er í fjórum flokkum: Optimist A (fyrir lengra komna), Optimist B, Laser Radial og opnum flokki þar sem forgjöf ræður úrslitum. Aðstaða fyrir áhugasama, aðstandendur, gesti og gangandi verður í húsi siglingafélagsins á Ingólfsgarði (bryggjunni aftan við Hörpuna hægra megin). Þar verður heitt á könnunni allan tímann. Keppendur munu sjósetja á rampi á Örfirisey en bátar verða í förum milli staðanna. Formleg keppnisfyrirmæli er að finna á vef Siglingafélags Reykjavíkur, brokey.is en hér fyrir neðan eru einnig nokkrar skýringarmyndir.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn