Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 11:00 Konoplyanka var eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu. vísir/getty Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. Konoplyanka kemur á frjálsri sölu til Sevilla en samningur hans við Dnipro var runninn út. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við spænska liðið. Konoplyanka, sem er 25 ára, hefur verið þrálátlega orðaður við ýmis stórlið í Evrópu síðustu misserin þ.á.m. Liverpool, en hann var nálægt því að ganga í raðir enska félagsins í janúar 2014. Konoplyanka skoraði 45 mörk í 211 leikjum fyrir Dnipro sem endaði í 3. sæti úkraínsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði einmitt fyrir Sevilla.Í gær festi Sevilla kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City en liðið ætlar ekki gefa neitt eftir þrátt fyrir að hafa misst sterka leikmenn í sumar.Konoplyanka is now 100% a #SevillaFC player #Anewerabegins pic.twitter.com/HWpvF504gS— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 9, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20 Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45 Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25. júní 2015 13:20
Milan krækti í Bacca AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn. 2. júlí 2015 16:45
Stoke missir lykilmann til Spánar Sevilla hefur fest kaup á franska miðjumanninum Steven N'Zonzi frá Stoke City. 9. júlí 2015 16:15