Matthías á leið til Rússlands? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 08:24 Matthías hefur komið með beinum hætti að 12 mörkum í 13 deildarleikjum á þessu tímabili. mynd/heimasíða start Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20
Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32
Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23