Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 10:05 Þessi skemmtu sér vel á tónleikum Bubba og Dimmu í Egilsbúð í gærkvöldi. Vísir/Freyja Gylfadóttir Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir Eistnaflug Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. Um svokallaða Off Venue tónleika var að ræða en töluvert er um slíka viðburði á hátíðinni sem vex fiskur um hrygg árlega. Ellefta Eistnaflugið hófst á miðvikudaginn með tónleikum fyrir alla aldurshópa ásamt því að The Vintage Caravan flutti plötuna Lifun eftir Trúbrot í heild sinni og Sólstafir rokkuðu fyrir gesti.Liðsmenn Muck klárir í slaginn á leið í síðdegisflug á Reykjavíkurflugvelli í gær.Vísir/Freyja GylfadóttirÍ gær hófust svo tónleikar í íþróttahúsinu á Neskaupsstað klukkan 14:30 og stóðu fram eftir en aftur voru það Sólstafir sem lokuðu kvöldinu. Á sama tíma spiluðu Bubbi og Dimma í Egilsbúð auk þess sem ljóðaupplestur og aðrir tónleikar fóru fram í Blúskjallaranum stóran hluta dags í gær. Ljósmyndarinn Freyja Gylfadóttir er mætt á hátíðina fyrir hönd Vísis og náði flottum myndum af stemningunni í gær allt frá því hún lagði í hann á Reykjavíkurflugvelli síðdegis þar til Bubbi og Dimma stigu á svið. Myndirnar frá gærdeginum og svo tónleikunum má sjá hér að neðan og svo í myndaalbúminu neðst í fréttinni.Dagskrána má svo sjá hér.Strákarnir í Muck á leiðinni í vélina.Vísir/Freyja GylfadóttirHugleikur Dagsson er mættur á Eistnaflug og kemur fram í Egilsbúð á sunnudaginn.Vísir/Freyja GylfadóttirStefán Jakobsson í Dimmu mættru á Norðfjörð.Vísir/Freyja GylfadóttirBubbi í banastuði í Egilsbúð.Vísir/Freyja GylfadóttirDr. Gunni var meðal þeirra sem spiluðu í gær. Hér eru þau Hanna Björk Birgisdóttir í góðum gír.Vísir/Freyja GylfadóttirTónleikagestir skemmtu sér vel.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Eistnaflug Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira