Framhald Heroes tekið upp á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 11:14 vísir Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira