Framhald Heroes tekið upp á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 11:14 vísir Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september. Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framhald hinna geisivinsælu þátta Heroes, sem bera einfaldlega nafnið Heroes Reborn, var að hluta til tekið upp hér á landi ef marka má tíst frá opinberri Twitter-síðu þáttanna.#HeroesReborn is filming in several locations around the world, including: Iceland, Tokyo, Paris, London, Toronto and more. #SDCC— Heroes Reborn (@heroes) July 12, 2015 Þar segir að þættirnir hafi verið teknir upp víða um heim, svo sem í Tókíó, París, Lundúnum, Toronto og víðar. Sem fyrr segir eru þættirnir framhald þáttanna Heroes sem tröllriðu öllu árunum 2006 til 2010 og sýndir voru hérlendis á Skjá einum. Heroes Reborn er örþáttaröð en á vef IMDB segir að þættirnir verði líklega um 13 talsins. Gamalkunnar hetjur úr Heroes mun þar einnig bregða fyrir, svo sem Noah Bennet, Micah Sanders, Hiro Nakamura og Mohinder Suresh. Hér að neðan má sjá stiklu úr Heroes Reborn en þáttaröðin verður tekin til sýninga 24. september.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira