Lindsey Vonn kýldi Conan margoft í magann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 23:30 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015 Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015
Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira