Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik 17. júlí 2015 22:18 Jason Day hefur leikið vel hingað til. Getty. Dustin Johnson leiðir enn á Opna breska meistaramótinu en hann er á tíu höggum undir pari eftir að hafa leikið 31 holur í mótinu. Mikið vætuveður gerði á St. Andrews í morgun og því þurfti að seinka rástímum um þrjá klukkutíma en Dustin ásamt mörgum öðrum kylfingum eiga því eftir að klára annan hring og munu gera það í fyrramálið. Englendingurinn Danny Willett er í öðru sæti á níu höggum undir pari en hann var einn af þeim sem náðu að klára leik í dag.Jason Day og Paul Lawrie deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari og á eftir þeim koma margir sterkir kylfingar á sjö og sex höggum undir, meðal annars Adam Scott og Luke Donald.Tiger Woods náði ekki að klára leik í dag og þarf því að rífa sig upp í fyrramálið til þess að klára hringinn en hann mun örugglega ekki ná niðurskurðinum eftir að hafa spilað fyrstu 29 holurnar á fimm höggum yfir pari. Þá spiluðu goðsagnirnar Nick Faldo og Tom Watson sína síðustu hringi á ferlinum á Opna breska meistaramótinu í dag og fengu þeir mjög mikinn stuðning frá áhorfendum en þeir munu ekki taka þátt í þessu sögufræga móti að ári liðnu. Bein útsending frá þriðja degi hefst á Golfstöðinni klukkan 09:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Dustin Johnson leiðir enn á Opna breska meistaramótinu en hann er á tíu höggum undir pari eftir að hafa leikið 31 holur í mótinu. Mikið vætuveður gerði á St. Andrews í morgun og því þurfti að seinka rástímum um þrjá klukkutíma en Dustin ásamt mörgum öðrum kylfingum eiga því eftir að klára annan hring og munu gera það í fyrramálið. Englendingurinn Danny Willett er í öðru sæti á níu höggum undir pari en hann var einn af þeim sem náðu að klára leik í dag.Jason Day og Paul Lawrie deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari og á eftir þeim koma margir sterkir kylfingar á sjö og sex höggum undir, meðal annars Adam Scott og Luke Donald.Tiger Woods náði ekki að klára leik í dag og þarf því að rífa sig upp í fyrramálið til þess að klára hringinn en hann mun örugglega ekki ná niðurskurðinum eftir að hafa spilað fyrstu 29 holurnar á fimm höggum yfir pari. Þá spiluðu goðsagnirnar Nick Faldo og Tom Watson sína síðustu hringi á ferlinum á Opna breska meistaramótinu í dag og fengu þeir mjög mikinn stuðning frá áhorfendum en þeir munu ekki taka þátt í þessu sögufræga móti að ári liðnu. Bein útsending frá þriðja degi hefst á Golfstöðinni klukkan 09:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira