Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 23:30 Sepp Blatter vísir/epa Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Stjórnendur FIFA munu hittast á morgun til að ræða mögulega leiðir til úrbóta hjá sambandinu verða til umræðu. Margir styrktaraðilar sambandsins fara fram á að miklar endurbætur verði gerðar ellegar hverfi þeir á braut. Þetta kemur fram á vef The Guardian. Nefnd undir formennsku Domenico Scala leggur tillögurnar fram en fregnir herma að til standi að auka gegnsæi varðandi laun og hvers lags greiðslur. Auk þess verður lagt til að menn geti aðeins setið í embættum í takmarkaðan tíma. Óvíst er hvernig breytingarnar munu falla í kramið hjá Sepp Blatter, forseta FIFA, sem hefur setið í embætti síðan 1998. Í kjölfar fjölda skandala sem skóku sambandið sagði hann af sér embætti en tilkynnti skömmu síðar að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. Hann situr fram í desember en þá verður eftirmaður hans kjörinn. Einnig er ekki víst hvort aðilar tengdir FIFA muni taka tillögunum vel. Téður Scala var skipaður af Sepp Blatter og sækir umboð sitt til hans. Margir hafa kallað eftir því að óháðir aðilar taki yfir endurskipulagningu FIFA til að tryggja að spillingu verði eytt úr knattspyrnuheiminum.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. 16. júlí 2015 09:24
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26. júní 2015 16:15
Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. 30. júní 2015 22:27