Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour