Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour