Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour