Ísland í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á EM í Póllandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2015 08:15 Haraldur er efstur íslensku keppendanna á þremur undir pari. vísir/daníel Íslenska karlalandsliðið í golfi er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur í 2. deild en mótið stendur yfir 8.-11. júlí. Þrjár efstu þjóðirnar komast í 1. deildarkeppnina á næsta ári. Haraldur Magnús Franklín úr GR er í 2. sæti en hann lék á 69 höggum, eða þremur undir pari. Axel Bóasson úr GK kemur þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Rúnar Arnórsson, GK, og Kristján Þór Einarsson, GM, léku báðir á pari vallarins, eða 72 höggum. Andri Þór Björnsson úr GR lék á þremur höggum yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson á fjórum yfir pari. Fimm bestu skorin telja í höggleiknum.Íslenska landsliðið er þannig skipað: Andri Þór Björnsson (GR), Axel Bóasson (GK), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Haraldur Franklín Magnús (GR), Kristján Þór Einarsson (GM), Rúnar Arnórsson (GK). Þjálfari: Birgir Leifur Hafþórsson. Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur í 2. deild en mótið stendur yfir 8.-11. júlí. Þrjár efstu þjóðirnar komast í 1. deildarkeppnina á næsta ári. Haraldur Magnús Franklín úr GR er í 2. sæti en hann lék á 69 höggum, eða þremur undir pari. Axel Bóasson úr GK kemur þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Rúnar Arnórsson, GK, og Kristján Þór Einarsson, GM, léku báðir á pari vallarins, eða 72 höggum. Andri Þór Björnsson úr GR lék á þremur höggum yfir pari og Guðmundur Ágúst Kristjánsson á fjórum yfir pari. Fimm bestu skorin telja í höggleiknum.Íslenska landsliðið er þannig skipað: Andri Þór Björnsson (GR), Axel Bóasson (GK), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Haraldur Franklín Magnús (GR), Kristján Þór Einarsson (GM), Rúnar Arnórsson (GK). Þjálfari: Birgir Leifur Hafþórsson.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira