Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Elísabet Margeirsdóttir skrifar 11. júní 2015 11:00 Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30. maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og við hittum þá stuttu eftir heimkomu. Þeir voru sáttir með árangurinn í þessu sterka og erfiða hlaupi og Þorbergur Ingi sýndi að hann er í heimsklassa þegar kemur að fjallahlaupum en hann endaði í 9. sæti á 8 klukkutímum og 47 mínútum. Þetta var lengsta og erfiðasta keppnishlaup þeirra allra og reyndi á ýmsa þætti til að komast alla leið í mark. Lið Frakklands sigraði hlaupið í öllum flokkum og er ýmislegt sem reynsluminni Íslendingarnir geta lært af þeim. Strákarnir voru sammála um að það væri fremur erfitt að undirbúa sig fyrir svona hlaup á Íslandi yfir vetrartímann. Þeir stefna þó allir á lengri utanvegahlaup í framtíðinni og Þorbergur Ingi hefur fengið boð um að keppa í Ultravasan þann 22. ágúst en það er sterkasta utanvegahlaup Svíðþjóðar.Nánari upplýsingar um árangur liðsfélaganna má finna á Facebook síðu þeirra Heilsa Heilsa video Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17 Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið
Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30. maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og við hittum þá stuttu eftir heimkomu. Þeir voru sáttir með árangurinn í þessu sterka og erfiða hlaupi og Þorbergur Ingi sýndi að hann er í heimsklassa þegar kemur að fjallahlaupum en hann endaði í 9. sæti á 8 klukkutímum og 47 mínútum. Þetta var lengsta og erfiðasta keppnishlaup þeirra allra og reyndi á ýmsa þætti til að komast alla leið í mark. Lið Frakklands sigraði hlaupið í öllum flokkum og er ýmislegt sem reynsluminni Íslendingarnir geta lært af þeim. Strákarnir voru sammála um að það væri fremur erfitt að undirbúa sig fyrir svona hlaup á Íslandi yfir vetrartímann. Þeir stefna þó allir á lengri utanvegahlaup í framtíðinni og Þorbergur Ingi hefur fengið boð um að keppa í Ultravasan þann 22. ágúst en það er sterkasta utanvegahlaup Svíðþjóðar.Nánari upplýsingar um árangur liðsfélaganna má finna á Facebook síðu þeirra
Heilsa Heilsa video Hlaup Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17 Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12. júlí 2014 14:17
Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30. maí 2015 17:00
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. 17. apríl 2015 11:00