Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2015 09:44 Rafael Benitez. Vísir/Getty Real Madrid staðfesti í morgun að félagið hafi gert þriggja ára samning við Rafael Benitez, sem síðast var stjóri Napoli á Ítalíu. Benitez tekur við starfinu af Ítalanum Carlo Ancelotti, sem var látinn fara eftir tímabilið sem nú er nýlokið. Real Madrid birti stutta tilkynningu á heimasíðu sinni í morgun en Benitez verður kynntur fyrir fjölmiðlum á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Benitez hóf þjálfaraferil sinn hjá Real Madrid en hann er fæddur og uppalinn í borginni. Hans fyrsta starf sem aðalþjálfari var hjá Valadolid en hann sló í gegn sem þjálfari Valencia í upphafi síðasta áratugar og var síðar ráðinn til Liverpool. Benitez hefur einnig þjálfað hjá Inter, Chelsea og nú síðast hjá Napoli, sem fyrr segir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Real Madrid staðfesti í morgun að félagið hafi gert þriggja ára samning við Rafael Benitez, sem síðast var stjóri Napoli á Ítalíu. Benitez tekur við starfinu af Ítalanum Carlo Ancelotti, sem var látinn fara eftir tímabilið sem nú er nýlokið. Real Madrid birti stutta tilkynningu á heimasíðu sinni í morgun en Benitez verður kynntur fyrir fjölmiðlum á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Benitez hóf þjálfaraferil sinn hjá Real Madrid en hann er fæddur og uppalinn í borginni. Hans fyrsta starf sem aðalþjálfari var hjá Valadolid en hann sló í gegn sem þjálfari Valencia í upphafi síðasta áratugar og var síðar ráðinn til Liverpool. Benitez hefur einnig þjálfað hjá Inter, Chelsea og nú síðast hjá Napoli, sem fyrr segir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér? Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid? 31. maí 2015 11:47
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28. maí 2015 23:00
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. 26. maí 2015 09:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti