Brons og silfur í keppni með loftskammbyssu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2015 12:16 Ívar Ragnarsson er hér annar frá hægri. Vísir Ísland fékk tvenn verðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í dag. Þeir Ívar Ragnarsson og Thomas Viderö voru í harðri samkeppni um gullið við Boris Jeremenko frá Mónakó sem sýndi stáltaugar í síðustu umferðunum og tryggði sér sigur. Ívar endaði í öðru sæti með 190,7 stig, 2,9 stigum á eftir Jeremenko. Viderö, sem vann þessa keppni í Lúxemborg fyrir tveimur árum, varð þriðji með 171,7 stig. Alls voru átta keppendur í úrslitum og datt einn keppandi úr leik eftir hverja umferð. Ívar og Thomas voru í forystu strax frá upphafi en Jeremenko var ávallt skammt undan. Eftir fyrstu umferðina fengu keppendur aðeins tvö skot í hverri umferð og var því hvert þeirra afar dýrmætt. Það var svo í fjórðu umferð að Jeremenko náði fullkomnu skoti sem gefur 10,9 stig og komst hann þar með upp í efsta sæti. Ívar var skammt undan en Thomas drógst á eftir. En Jeremenko sýndi miklar stáltaugar og hélt áfram að skjóta yfir 10 stigum í síðustu umferðunum. Að sama skapi fóru taugarnar að láta til segja hjá Ívari sem var undir níu stigum í þremur af fjórum síðustu skotunum sínum. Ívar var næstum búinn að missa silfrið til Thomasar en allt kom fyrir ekki. Þess ber að geta að Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson keppir ekki á Smáþjóðaleikunum þar sem hann undirbýr sig nú fyrir keppni á heimsbikarmóti þar sem hann stefnir að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó. Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Ísland fékk tvenn verðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í dag. Þeir Ívar Ragnarsson og Thomas Viderö voru í harðri samkeppni um gullið við Boris Jeremenko frá Mónakó sem sýndi stáltaugar í síðustu umferðunum og tryggði sér sigur. Ívar endaði í öðru sæti með 190,7 stig, 2,9 stigum á eftir Jeremenko. Viderö, sem vann þessa keppni í Lúxemborg fyrir tveimur árum, varð þriðji með 171,7 stig. Alls voru átta keppendur í úrslitum og datt einn keppandi úr leik eftir hverja umferð. Ívar og Thomas voru í forystu strax frá upphafi en Jeremenko var ávallt skammt undan. Eftir fyrstu umferðina fengu keppendur aðeins tvö skot í hverri umferð og var því hvert þeirra afar dýrmætt. Það var svo í fjórðu umferð að Jeremenko náði fullkomnu skoti sem gefur 10,9 stig og komst hann þar með upp í efsta sæti. Ívar var skammt undan en Thomas drógst á eftir. En Jeremenko sýndi miklar stáltaugar og hélt áfram að skjóta yfir 10 stigum í síðustu umferðunum. Að sama skapi fóru taugarnar að láta til segja hjá Ívari sem var undir níu stigum í þremur af fjórum síðustu skotunum sínum. Ívar var næstum búinn að missa silfrið til Thomasar en allt kom fyrir ekki. Þess ber að geta að Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson keppir ekki á Smáþjóðaleikunum þar sem hann undirbýr sig nú fyrir keppni á heimsbikarmóti þar sem hann stefnir að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó.
Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira