Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2015 17:48 Sumarlífið á Vísi er nýr frétta- og skemmtiþáttur í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Ósk Gunnarsdóttur. Í þáttunum kíkja þáttastjórnendur á alla heitustu viðburðina tengda tónlist og menningu í sumar. Í fyrsta þættinum litu þau á útgáfutónleika Gísla Pálma en nú er komið að The Color Run. Litahlaupið fór í fyrsta skipti fram á Íslandi í gær og tóku á áttunda þúsund manns þátt í þessum litríkustu fimm kílómetrum sem hægt er að upplifa. Þeir sem tóku þátt í hlaupinu geta upplifað stemninguna á ný með að horfa á þáttinn og þeir sem ekki tóku þátt gera upplifað hana í fyrsta skipti. Fólk hoppar og dansar á meðan tonnum af lituðu kartöflumjöli rignir yfir þátttakendur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan. Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. 4. júní 2015 10:28 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sumarlífið á Vísi er nýr frétta- og skemmtiþáttur í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Ósk Gunnarsdóttur. Í þáttunum kíkja þáttastjórnendur á alla heitustu viðburðina tengda tónlist og menningu í sumar. Í fyrsta þættinum litu þau á útgáfutónleika Gísla Pálma en nú er komið að The Color Run. Litahlaupið fór í fyrsta skipti fram á Íslandi í gær og tóku á áttunda þúsund manns þátt í þessum litríkustu fimm kílómetrum sem hægt er að upplifa. Þeir sem tóku þátt í hlaupinu geta upplifað stemninguna á ný með að horfa á þáttinn og þeir sem ekki tóku þátt gera upplifað hana í fyrsta skipti. Fólk hoppar og dansar á meðan tonnum af lituðu kartöflumjöli rignir yfir þátttakendur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. 4. júní 2015 10:28 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. 4. júní 2015 10:28
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00
Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37