Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 22:00 Það er kominn nýr Chevy Chase. vísir Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Ed Helms, sem er þekktur fyrir sitt hlutverk í Hangover, fer með hlutverk Rusty. Það er síðan Christina Applegate sem leikur eiginkonu hans. Fyrsta myndin af þessari tegund kom út árið 1983 og hét hún einnig Vacation. Því næst komu út myndirnar Christmas Vacation, European Vacation og Vegas Vacation. Nú má sjá nýtt sýnishorn frá næstu mynd þar sem Rusty fer með fjölskyldu sína í ferðalag í ævintýragarðinn Walley World. Myndin verður frumsýnd 29. júlí. Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Ed Helms, sem er þekktur fyrir sitt hlutverk í Hangover, fer með hlutverk Rusty. Það er síðan Christina Applegate sem leikur eiginkonu hans. Fyrsta myndin af þessari tegund kom út árið 1983 og hét hún einnig Vacation. Því næst komu út myndirnar Christmas Vacation, European Vacation og Vegas Vacation. Nú má sjá nýtt sýnishorn frá næstu mynd þar sem Rusty fer með fjölskyldu sína í ferðalag í ævintýragarðinn Walley World. Myndin verður frumsýnd 29. júlí.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira