Hrútar seld til Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 09:41 Hrútarnir í Cannes. VÍSIR/BRYNJAR SNÆR Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Á undanförnum vikum hefur myndin verið seld til rúmlega þrjátíu landa. Ekki hefur það skemmt fyrir framleiðendum myndarinnar að hún vann Un Certain Regard verðlaunana í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Í Un Certain Regard flokknum eru veitt verðlaun í nokkrum flokkum og fékk Hrútar sjálf Un Certain Regard-verðlaunin (Prize of Un Certain Regard). Forseti dómnefndar var leik- og kvikmyndagerðarkonan Isabella Rossellini. Hrútar er önnur íslenska kvikmyndin sem kemst í Un Certain Regard keppnina. Árið 1993 komst hin goðsagnakennda mynd Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson þangað. Hrútar var frumsýnd hér á landi í vikunni og hefur fengið góðar viðtökur hér á landi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr myndinni Hrútar Hrútar verður frumsýnd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem hefst eftir viku. 6. maí 2015 12:15 Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Vinna Hrútar til verðlauna í Cannes í kvöld? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld og kemur þá í ljós hvort Hrútar vinni til verðlauna í Un Certain Regard hluta keppninnar. 23. maí 2015 10:02 Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00 Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Á undanförnum vikum hefur myndin verið seld til rúmlega þrjátíu landa. Ekki hefur það skemmt fyrir framleiðendum myndarinnar að hún vann Un Certain Regard verðlaunana í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni. Í Un Certain Regard flokknum eru veitt verðlaun í nokkrum flokkum og fékk Hrútar sjálf Un Certain Regard-verðlaunin (Prize of Un Certain Regard). Forseti dómnefndar var leik- og kvikmyndagerðarkonan Isabella Rossellini. Hrútar er önnur íslenska kvikmyndin sem kemst í Un Certain Regard keppnina. Árið 1993 komst hin goðsagnakennda mynd Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson þangað. Hrútar var frumsýnd hér á landi í vikunni og hefur fengið góðar viðtökur hér á landi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr myndinni Hrútar Hrútar verður frumsýnd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem hefst eftir viku. 6. maí 2015 12:15 Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Vinna Hrútar til verðlauna í Cannes í kvöld? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld og kemur þá í ljós hvort Hrútar vinni til verðlauna í Un Certain Regard hluta keppninnar. 23. maí 2015 10:02 Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00 Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00 Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr myndinni Hrútar Hrútar verður frumsýnd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem hefst eftir viku. 6. maí 2015 12:15
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30
Vinna Hrútar til verðlauna í Cannes í kvöld? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld og kemur þá í ljós hvort Hrútar vinni til verðlauna í Un Certain Regard hluta keppninnar. 23. maí 2015 10:02
Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00
Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. 22. maí 2015 09:31
Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. 28. maí 2015 11:00