GameTíví leikjadómur - Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:00 Svessi og Óli. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira