Bara annað félagið í sögunni sem vinnur titilinn níu sinnum á sextán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 14:30 Haukar fagna í gær. Vísir/Ernir Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007) Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn