Bardagi Mayweather og Pacquaio halaði inn ævintýralega peninga 13. maí 2015 13:30 Mayweather fagnar eftir bardagann. vísir/getty Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. Alls keyptu 4,4 milljónir sér aðgang að bardaganum sem er met og þetta met var slegið með stæl. Metið stóð nefnilega í 2,48 milljónum og það met var sett er Mayweather barðist gegn Oscar de la Hoya árið 2007. Björtustu menn voru að spá því að rúmlega 3 milljónir myndu borga fyrir aðgang að bardaganum. Sjónvarpstekjurnar af bardaganum voru því 53 milljarðar króna. Heildartekjurnar af sjónvarpsréttinum voru 66 milljarðar. Svo komu tekjur af miðasölu, sjónvarpsrétti fyrir bari, styrktaraðilum og fleiri. Í heildina voru tekjurnar af þessum bardaga um 78 milljaðar króna. Það met mun líklega standa lengi. Mayweather er sagður fá um 28 milljarða í sinn hlut en Pacquaio fær um 19 milljarða króna. Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Það var búist við því að bardagi Floyd Mayweather myndi hala inn miklum peningum en gróðinn fór fram úr björtustu vonum. Alls keyptu 4,4 milljónir sér aðgang að bardaganum sem er met og þetta met var slegið með stæl. Metið stóð nefnilega í 2,48 milljónum og það met var sett er Mayweather barðist gegn Oscar de la Hoya árið 2007. Björtustu menn voru að spá því að rúmlega 3 milljónir myndu borga fyrir aðgang að bardaganum. Sjónvarpstekjurnar af bardaganum voru því 53 milljarðar króna. Heildartekjurnar af sjónvarpsréttinum voru 66 milljarðar. Svo komu tekjur af miðasölu, sjónvarpsrétti fyrir bari, styrktaraðilum og fleiri. Í heildina voru tekjurnar af þessum bardaga um 78 milljaðar króna. Það met mun líklega standa lengi. Mayweather er sagður fá um 28 milljarða í sinn hlut en Pacquaio fær um 19 milljarða króna.
Box Tengdar fréttir Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47 Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00 Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00 Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00 Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15 Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Mayweather enn ósigraður Hafði betur á stigum í tólf lotu bardaga gegn Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 3. maí 2015 10:47
Vann Pacquiao bardagann svo eftir allt saman? Dómararnir gáfu rauða horninu sigurinn en Manny Pacquiao var í því á móti Floyd Mayweather Jr. 5. maí 2015 09:00
Ég vann bardagann Manny Pacquaio er enn á því að dómararnir í bardaganum gegn Floyd Mayweather hafi verið á villigötum. 13. maí 2015 11:00
Labbaði út með 13 milljarða króna ávísun Floyd Mayweather yfirgaf MGM Grand-hótelið með bros á vör og alvöru ávísun í vasanum. 4. maí 2015 15:00
Berst ekki aftur við gunguna Pacquaio Floyd Mayweather er hundfúll út í Manny Pacquaio og hefur aftekið með öllu að berjast aftur við hann. 8. maí 2015 23:15
Pacquiao gæti farið í fjögur ár í fangelsi fyrir að ljúga til um meiðsli Hnefaleikakappinn barðist meiddur á móti Floyd Mayweather. 6. maí 2015 09:00