Tveir yfir 213 sm í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 15:50 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Þór í vetur. Vísir/Stefán Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins