Smyrðu þig með sólarvörn sigga dögg skrifar 6. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Nú er gott að taka fram sólarvörnina og smyrja þig og þá sem eru í kringum þig ef viðkomandi er að vanrækja vörnina (og gefur þér leyfi, það er alltaf mikilvægt áður en kremi er smurt framan í annað fólk).Nokkur atriði sem ber að hafa í huga varðandi sólarvarnir: - Þær renna út, ef þú keyptir hana seinasta sumar þá eru allar líkur á því að hún sé útrunninn - Ekki kaupa vörn sem hefur verið í hillu verslunar þar sem sólarljós skín á hana - Lestu innihaldslýsinguna, í mörgum sólarvörnum er slatti af rotvarnarefnum svo vandaðu valið - Um þriðjungur sólavarna innihalda viðbætt A-vítamín (retinyl palmitate) en sérfræðingum greinir á hvort það sé skaðlegt eða ekki þar sem einhverjar vísbendingar voru á lofti um að það gæti verið krabbameinsvaldandi - Sérfræðingar mæla með að þú kaupir sólarvörn sem er SPF 30 því það veitir bestu og lengstu vörnina, bæði gegn krabbameini og sólbruna (ekki ætti að þurfa að kaupa vörn sem er hærri en 30) - Fáðu vörn sem ver bæði gegn UVB sólargeislum og UVA, passaðu að þín vörn geri það og þá gæti verið betra að velja sunblock frekar en sunscreen - Mælt er með að bera á sig á tveggja klukkustunda fresti - Ef þú notar sólarvörn sem er sprey þá áttu ekki að spreyja beint í andliti heldur í lófa og bera á andlit því það getur verið skaðlegt að anda að sér sólarvörn og ekki er heldur víst að hún dreifist nægjanlega vel með sprautunni einni saman - Mataræði getur undirbúið húðina fyrir sólarljósið og er þá gott að taka inn hollar Omega fitur og nóg af grænmeti og ávöxtum sem framleiða efni sem vinnur úr og á móti sólinni þó er gott að muna að matur veitir ekki vörn Heilsa Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning
Nú er gott að taka fram sólarvörnina og smyrja þig og þá sem eru í kringum þig ef viðkomandi er að vanrækja vörnina (og gefur þér leyfi, það er alltaf mikilvægt áður en kremi er smurt framan í annað fólk).Nokkur atriði sem ber að hafa í huga varðandi sólarvarnir: - Þær renna út, ef þú keyptir hana seinasta sumar þá eru allar líkur á því að hún sé útrunninn - Ekki kaupa vörn sem hefur verið í hillu verslunar þar sem sólarljós skín á hana - Lestu innihaldslýsinguna, í mörgum sólarvörnum er slatti af rotvarnarefnum svo vandaðu valið - Um þriðjungur sólavarna innihalda viðbætt A-vítamín (retinyl palmitate) en sérfræðingum greinir á hvort það sé skaðlegt eða ekki þar sem einhverjar vísbendingar voru á lofti um að það gæti verið krabbameinsvaldandi - Sérfræðingar mæla með að þú kaupir sólarvörn sem er SPF 30 því það veitir bestu og lengstu vörnina, bæði gegn krabbameini og sólbruna (ekki ætti að þurfa að kaupa vörn sem er hærri en 30) - Fáðu vörn sem ver bæði gegn UVB sólargeislum og UVA, passaðu að þín vörn geri það og þá gæti verið betra að velja sunblock frekar en sunscreen - Mælt er með að bera á sig á tveggja klukkustunda fresti - Ef þú notar sólarvörn sem er sprey þá áttu ekki að spreyja beint í andliti heldur í lófa og bera á andlit því það getur verið skaðlegt að anda að sér sólarvörn og ekki er heldur víst að hún dreifist nægjanlega vel með sprautunni einni saman - Mataræði getur undirbúið húðina fyrir sólarljósið og er þá gott að taka inn hollar Omega fitur og nóg af grænmeti og ávöxtum sem framleiða efni sem vinnur úr og á móti sólinni þó er gott að muna að matur veitir ekki vörn
Heilsa Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning