Bakk fær sex stjörnur af fimm mögulegum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 17:45 Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16
Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14